Scan barcode
A review by inga_lara
Companion Piece by Ali Smith
4.0
Fylgihnöttur árstíða bóka sama höfundar og sver sig í sömu ætt. Bresk samtímasaga um ótal margt; samfélagið og mannleg samskipti með vísunum í skáldskap, málsögu, sögu og fjölmargt annað. Slær út í fantasíu líka. Meginefnið er gildi félagsskapar meðal fólks.