A review by inga_lara
Germany: Memories of a Nation by Neil MacGregor

5.0

Saga Þjóðverja í 30 ríkulega myndskreyttum köflum. Hér tvinnast saman sagan og minjar hennar í safngripum, húsbyggingum og list. Fróðlegt og vel skrifað yfirlit frá sjónarhorni bresks safnstjóra.